Menntun er mannréttindi
Student Refugees er verkefni sem veitir flóttafólki og hælisleitendum á Íslandi aðstoðvið að sækja um háskólanám hér á landi.
Student Refugees er verkefni sem veitir flóttafólki og hælisleitendum á Íslandi aðstoðvið að sækja um háskólanám hér á landi.
Á umsóknarkaffihúsinu munu flóttamenn og hælisleitendur eiga möguleika á að koma, ræða við okkur og þiggja aðstoð ef þess er þörf. Þetta getur falið í sér aðstoð við umsóknir þeirra en einnig aðstoð við öll þau vandamál sem geta komið upp við umsóknarferlið.
Skólaskylda er til 16 ára aldurs, en eftir það tekur framhaldsskólamenntun við. Hér færðu yfirsýn á íslenska menntakerfið og lýsingu á hinum ýmsu stigum menntunar.
Flóttafólk og hælisleitendur hljóta sömu meðferð og aðrir erlendir aðilar sem eru að sækja um nám. Allir eru afgreiddir með sama hætti, hver sem staða þeirra er.
Hér er umsóknarferlið kynnt skref fyrir skref, allt frá hlekkjum sem vísa á hina ýmsu skóla og námsleiðir til upplýsinga um hvernig umsókning sjálf fer fram.
Yfirlit yfir þær kröfur sem flestir háskólar á Íslandi hafa og hvernig hægt sé að uppfylla þau skilyrði.
Anthony J. D’Angelo
Benjamin Franklin
Nelson Mandela
Malcom X